Endurmat Landsmóts skáta 2016 - Undirbúningur og aðstaða

Upplýsingaflæði og aðgengið að mótsstjórn

Könnunin er alls 62 spurningar og kannar upplifun ykkar af kynningarmálum og upplýsingaflæði, fjölmiðlamál, tjaldbúðar- og tæknimálum, dagskrá og matarfyrirkomulagi.

Athugið að hægt er að velja fleiri en einn valmöguleika í spurningunum, en það er til þess að opna fyrir það að hægt sé að skrifa athugasemdir í gluggann "Annað". Það er þó aðeins ætlast til þess að svarendur svari aðeins með einum möguleika, en ásamt því að skrifa inn valkvæða athugasemd um þann þátt sem um ræðir.

Svör ykkar skipta okkur miklu máli, bæði fyrir okkur í landsmótsstjórn þessa móts og svo fyrir meðlimi komandi mótsstjórna sem munu nýta svör ykkar til þess að gera landsmót framtíðarinnar sem best úr garði. Við yrðum því afar þakklát ef þú myndir gefa okkur sem besta mynd af landsmótinu með þínum viðhorfum.

1.

Hvað fannst ykkur um kynningu mótsstjórnar í ykkar skátafélagi? *

2.

Hvað fannst ykkur um heimasíðu mótsins? *

3.

Hvernig fannst þér facebook-hópur fyrir fararstjóra virka sem samskiptamiðill? *

4.

Hvað fannst ykkur um aðgengi að og samskipti við mótsstjórn fyrir mótið? *

5.

Hvað finnst ykkur um upplýsingaflæði frá mótsstjórn fyrir mótið? *

6.

Hvað fannst ykkur um aðgengi að mótsstjórn á meðan á móti stóð? *

7.

Hvað finnst ykkur um upplýsingaflæði frá mótsstjórn til fararstjóra á meðan móti stóð? (fararstjórafundir) *

8.

Hvað fannst ykkur um viðmót mótsstjórnar á meðan mótið stóð yfir? *

9.

Er eitthvað sem þið viljið bæta við, um upplýsingaflæði, aðgengi og/eða viðmót mótsstjórnar?

1/6

Powered by Survs